Skip to content

ÍM unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu – Úrslit

Íslandsmót unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu var haldið um helgina á Akureyri.

Alls mættu 27 keppendur til leiks í kraftlyftingum og svo 10 keppendur í bekkpressuna.

Fjöldi meta féll bæði í opnum flokki og aldurstengdum flokkum og má sjá þau sem og úrslit mótanna hér fyrir neðan.

Kraftlyftingasambandið óskar öllum keppendum til hamingju með árangurinn.

Úrslit í klassískum kraftlyftingum

Úrslit í klassískri bekkpressu

Keppendur bekkpressumótsins – Með bros á vör eftir átök dagsins!