ÍM – tímaplan

  • by

Tvö Íslandsmeistaramót fara fram á Akureyri um næstu helgi.
Laugardaginn 12.oktober er keppt í kraftlyftingum.
Sunnudaginn 13.oktober er keppt í klassískri bekkpressu,
Báða dagana hefst vigtun kl. 11.00 og keppni kl 13.00
Mótin fara fram á heimavelli KFA við Austursíðu 2.

KEPPENDUR
KRAFTLYFTINGAR
KLASSÍSK BEKKPRESSA