Skip to content

ÍM – tímaplan

  • by

Íslandsmeistaramót karla og kvenna í bekkpressu og klassískri bekkpressu fara fram í Ásgarði í Garðabæ laugardaginn 28.ágúst nk.
Fyrst verður keppt í búnaði – vigtun kl 9.00 – keppni kl 11.00
Síðan verða tvö holl í klassískum, konur og karlar – vigtun kl 10.00 – keppni kl 12.00

Streymt verður frá mótunum á youtube-rás KRAFT.

Ennþá vantar dómara!
Ef þú hefur tök á að dæma, hafðu samband við Láru strax í síma 868 5332