Skip to content

ÍM í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum

  • by

Íslandsmeistaramótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum í öllum aldursflokkum fara fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ dagana 5. og 6. júni nk.
Áhorfendur eru velkomnir, en grímuskylda er í salnum og áhorfendur verða skráðir inn og þeim vísað í ákveðin sæti.

Laugardag 5.júni – ÍM í opnum flokki karla og kvenna í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum.
Holl 1: allar konur – vigtun kl 8.00 – keppni hefst kl 10.00 – verðlaunaafhending í beinu framhaldi
Holl 2: karlar 66 – 93 (með og án búnaðar) vigtun kl 11.00 – keppni hefst kl. 13.00
Holl 3: karlar 105 – 120+ (með og án búnaðar) vigtun kl 11.00 – keppni hefst kl. 13.00

Sunnudag 6.júni – ÍM unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum
Holl 1: allar konur – vigtun 8.00 -keppni hefst kl. 10.00 – verðlaunaafhending í beinu framhaldi
Holl 2: drengja- og unglingaflokkur karla – vigtun 10.30 – keppni hefst kl. 12.30
Holl 3: öldungaflokkar karla – vigtun 10.30 – keppni hefst kl. 12.30

Eingöngu skráðir aðstoðarmenn fá aðgang að upphitun og keppnissvæði vegna sóttvarnarákvæða.