Skip to content

ÍM – skráningu lokið

  • by

Skráningu er lokið á ÍM í réttstöðu og klassískri réttstöðu. Mótin fara fram 25.júní nk í Mínus2GYM í Katrínartúni i Reykjavík í umsjón kraftlyftingadeildar Ármanns. Nákvæm tímasetning verður birt fljótlega.
Félög hafa frest til miðnættis 11.júni til að greiða keppnigjaldið og breyta skráningu. Ef einhver þarf að hætta við þátttöku skal láta mótshaldara vita – það auðveldar allt skipulag.
KEPPENDUR Í BÚNAÐI
KEPPENDUR I KLASSÍSKUM