Skip to content

ÍM – skráningarfrestur

  • by

Skráningarfrestur á Íslandmeistaramót í kraftlyftingum, unglinga/opinn/öldunga rennur út á miðnætti laugardaginn 26. febrúar. Félögin þurfa að skrá bæði keppendur og aðstoðarmenn   og senda á berti.bs@mail.nwc.is með afrit á  kraft@kraft.is. Keppnisgjaldið er 4000 kr og skal greitt á reikning mótshaldara:  Reikningsnúmer 1109-26-3613, Kt 711204-3770.
Keppendur þurfa að hafa verið rétt skráðir í Felix amk 30 dögum fyrir mótið. Athugið að ekki er hægt að breyta um þyngdarflokk eftir að skráningarfrestur er liðinn.  
SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ:
Word: http://kraftis.azurewebsites.net/wp-content/uploads/2010/05/skraning1.doc
PDF: http://kraftis.azurewebsites.net/wp-content/uploads/2010/05/skraning.pdf

Leave a Reply