Skip to content

ÍM – keppendur

  • by

Búið er að loka fyrir skráningu á Íslandsmeistaramótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum.
Félög hafa nú til miðnættis 18.febrúar til að breyta skráningum og greiða keppnisgjaldið.
Gjaldið er 7500 kr og skal greitt inn á rknr 552-26-007004, kt 700410-2180. Sendið kvittun á kraft@kraft.is.

Munið að skrá aðstoðarmenn, en eingöngu skráðir keppendur og aðstoðarmenn fá aðgang að upphitunar- og keppnissvæði.

Tags: