ÍM – keppendur

Skráningu er lokið á íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu 27.júni nk
KEPPENDUR
Félög þurfa að staðfesta skráningu með greiðslu keppnisgjalda fyrir miðnætti 13.júni. Keppnisgjald er 6 000 kr og skal greitt inn á Rknr. 552-26-007004 / kt 700410-2180. Sendið kvittun með nafn greiðanda á [email protected]

Vegna forsetakosninganna þennan sama dag verður mótið haldið í íþróttahúsinu Fagralundi að Furugrundi 83, Kópavogi.
Tímasetningar munu birtast fljótlega.