ÍM – keppendur

  • by

Skráningu er lokið á Íslandsmeistarmótunum í klassískum kraftlyftingum og klassískri bekkpressu sem fram fara í Reykjavík helgina 17. og 18.mars nk
Félög hafa frest til laugardags/sunnudags að ganga frá greiðslu keppnisgjalda og breyta skráningum.

KEPPENDUR
Laugardaginn 17.mars – bekkpressa
Sunnudaginn 18.mars – kraftlyftingar