Skip to content

ÍM – keppendalisti

  • by

Skráningarfrestur er liðinn á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum.
45 keppendur eru skráðir til leiks, þar af 11 konur og má sjá keppendaslitann hér: KEPPENDUR

Félög hafa nú viku til að ganga frá greiðslu keppnisgjalda fyrir sína menn, og hugsanlega færa sig milli þyngdarflokka.
ATH greiðsluupplýsingar: reikningsnúmer er 1109-26-3613, kennitala 711204-3770

Endanlegur listi, skipting í holl og tímasetningar verða birtar þegar því er lokið.

Leave a Reply