ÍM í réttstöðulyftu um helgina – Tímaplan

Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu fer fram á Patreksfirði næstu helgi, laugardaginn 10. september, og er mótshald í höndum Harðar. Á mótið eru skráðir 27 keppendur, 13 konur og 14 karlar.

Tímaplan
Holl 1: Konur – vigtun kl. 11:00 og  keppni kl. 13:00
Holl 2: Karlar – vigtun kl. 12:00 og keppni kl. 14:00

Keppendalisti