Skip to content

ÍM í réttstöðulyftu

  • by

Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu fer fram í Iðu,  íþróttahúsi FSu, Tryggvagötu 25 á Selfossi nk laugardag 3.desember og hefst kl. 13.00 (vigtun kl.11.00). Aðgangseyrir er 500 krónur, 200 krónur fyrir 14 ára og yngri.

Á staðnum verður hægt að kaupa mat, vöfflur, kaffi m.m. og verslunin Republika verður með vörur til sölu.

39 keppendur frá 6 félögum eru skráðir til leiks, þar af 11 konur.

Mótið er síðasta mótið á árinu sem gefur stig í stigakeppni félaga, en staðan í keppninni er nokkuð tvísýn eins og sést hér:
http://results.kraft.is/teamcompetition

KEPPENDALISTI

     
– 63,0 kg Dagbjört Lind Orradóttir Breiðablik
– 63,0 kg María Guðsteinsdóttir Ármann
– 63,0 kg Katrín Atladóttir Grótta
– 72,0 kg Hulda Pjetursdóttir Grótta
– 72,0 kg Jóhanna Þórarinsdóttir Breiðablik
– 72,0 kg Hulda Waage Breiðablik
– 84,0 kg Katrín Jóna Kristinsdóttir UMFS
– 84,0 kg Jóhanna Eivinsdóttir UMFS
+ 84,0 kg Tara Rögn Vilhelmsdóttir UMFS
+ 84,0 kg Inga Rós Georgsdóttir Breiðablik
+ 84,0 kg Rósa Birgisdóttir UMFS
  – – –  
– 74,0 kg Daði Már Jónsson Massi
– 74,0 kg Steinar Freyr Hafsteinsson Massi
– 83,0 kg Aron Le Du Teitsson Grótta
– 83,0 kg Ellert Björnsson Massi
– 83,0 kg Grétar Dór Sigurðsson Zetorar
– 83,0 kg Ólafur Páll Einarsson Zetorar
– 83,0 kg Gísli Þrastarson Grótta
– 83,0 kg Halldór Eyþórsson Breiðablik
– 93,0 kg Ari Kárason Grótta
– 93,0 kg Gísli Baldur Bragason Breiðablik
– 93,0 kg Heiðar Oddur Orrason Breiðablik
– 93,0 kg Sigurbjörn Freyr Bragason Breiðablik
– 93,0 kg Kristján Sindri Níelsson Breiðablik
-105,0 kg Ásmundur Rafnar Ólafsson Massi
-105,0 kg Kolbeinn Ari Hauksson Ármann
-105,0 kg Gunnar Hilmarsson Breiðablik
-105,0 kg Árni Steinarsson UMFS
-105,0 kg Stefán Blackburn UMFS
-105,0 kg Árni Snær Jónsson Breiðablik
-120,0 kg Þorvarður Ólafsson Massi
-120,0 kg Stefán Sturla Svavarsson Massi
-120,0 kg Ragnar Axel Gunnarsson Massi
-120,0 kg Sævar Jóhannsson Massi
-120,0 kg Daníel Geir Einarsson UMFS
-120,0 kg Fannar Gauti Dagbjartsson Breiðablik
+120,0 kg Jens Andri Fylkisson Breiðablik
+120,0 kg Júlían J.K. Jóhannsson Ármann

Leave a Reply