Skip to content

ÍM í réttstöðu – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram laugardaginn 15.september nk í umsjón kraftlyftingadeildar Breiðabliks. Mótið gefur stig í stigakeppni félaga.

Skráningarfrestur er til miðnættis 25.ágúst og verður engum keppendum bætt við eftir það.
Menn hafa svo frest til 1.september til að breyta um þyngdarflokk og greiða keppnisgjaldið sem er 2500 krónur. Félög innheimta gjaldið frá sínum keppendum og senda eina greiðslu inn á reikning mótshaldara.Skráning skal senda á netfangið fannargd@visir.is með afrit á kraft@kraft.is á þessu eyðublaði:
im_rettst_12  (word)
im_rettst_12 (pdf)