Skip to content

ÍM í kraftlyftingum – Tímasetningar

  • by

Íslandsmeistaramót í kraftlyftingum og Íslandsmeistaramót ungmenna og öldunga í kraftlyftingum fara fram í Smáranum, Kópavogi, 22. apríl og hefst keppni kl. 11:00.

Facebook-viðburður fyrir mótin.

Tímasetningar og skipting í holl:

Holl 1: Allir þyngdar- og aldursflokkar kvenna
Holl 2: Allir þyngdar- og aldursflokkar karla

Vigtun holl 1 og 2: 09:00
Keppni holl 1 og 2: 11:00

Dómarar

Helgi Hauksson
Kári Rafn Karlsson
María Guðsteinsdóttir
Solveig H. Sigurðardóttir

Keppendur

Íslandsmeistaramót í kraftlyftingum
Íslandsmeistaramót ungmenna og öldunga í kraftlyftingum