Skip to content

ÍM í klassískum kraftlyftingum – úrslit

  • by

Íslandsmeistarar í klassískum kraftlyftingum 2014 eru Elín Melgar og Aron Teitsson, bæði frá Gróttu.
Í kvennaflokki voru stigahæstar
Elín Melgar, Grótta – Tinna Rut Traustadóttir, Grótta – Rósa Birgisdóttir, Stokkseyri
Í karlaflokki:
Aron Teitsson, Grótta – Sigfús Fossdal, KFV – Dagfinnur Normann, Stjarnan
Stigahæsta liðið var Grótta.
Mótið fór fram á Ísafirði í gær og luku 20 keppendur keppni.
Hér má sjá HEILDARÚRSLIT    

Á mótinu hófst skráning Íslandsmeta, og fékk Elín þann heiður að setja fyrsta klassíska íslandsmetið. KLASSÍSK MET

Við óskum sigurvegurum og methöfum til hamingju með árangurinn. 

 

Tags: