Skip to content

ÍM í klassískum kraftlyftingum – tímasetningar

  • by

Skráningu er lokið á opna Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum sem fram fer á Ísafirði laugardaginn 8.febrúar nk.
8 konur og 15 karlar eru skráðir á mótið.
KEPPENDALISTI

Tímaplan:
Holl 1: Allar konur: vigtun kl. 9.00 – byrja kl. 11.00
Holl 2: Karlar 74 – 105: vigtun kl. 11.30 – byrja kl. 13.30
Holl 3: Karlar 120 og 120+: vigtun kl. 11.30 – byrja kl. 13.30

Fyrirhuguð er sameiginleg máltíð kl. 19.00 á veitingastaðnum Edinborg.