Skip to content

ÍM í klassískum kraftlyftingum – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum sem fer fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 11.maí nk í umsjón Kraftlyftingadeildar Gróttu. Skráningarfrestur er til miðnættis 20.apríl.
Skráningareyðublað: imklassisk13

Félög þurfa hafa mótareglurnar í huga við skráningu keppenda, sérstaklega 3.grein um hlutgengi keppenda og 19.grein um fjölda starfsmanna á mótum.
Reglurgerð um mótahald.