ÍM í klassískum kraftlyftingum – keppendur

  • by

Skráningu er lokið á ÍM í klassískum kraftlyftingum sem fer fram 3.oktober nk. í umsjón Kraftlyftingadeildar Gróttu. 22 konur og 40 karlar frá 10 félögum eru skráð á mótið.

KEPPENDUR