ÍM í klassískum kraftlyftingum – breytt dagsetning

  • by

Kraftlyftingadeild Gróttu hefur í samráði við stjórn KRAFT ákveðið að færa Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum til 11.maí nk.