ÍM í klassískum – keppendur

  • by

Skráningu er nú lokið á Íslandsmeistaramótunum í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu sem fara fram í Reykjavík helgina 17 og 18 mars nk.
Nánari tímasetningar munu birtast fljótlega.
Laugardaginn 17 – bekkpressa
Sunnudaginn 18 – kraftlyftingar