Skip to content

ÍM í klassískri bekkpressu 3.apríl – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í klassískri bekkpressu sem verður haldið sunnudaginn 3.apríl í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns.
Ákveðið hefur verið að leggja tvo daga undir bekkpressumótin að þessu sinni, en ef skráning verður dræm verður reynt að koma mótunum báðum fyrir á laugardeginum.
Það verður ljóst þegar skráning liggur fyrir.
Skráningarfrestur er til 12.mars.
SKRÁNINGAREYÐUBLAР