Skip to content

ÍM í bekkpressu – úrslit

  • by

Úrslit á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu í opnum flokki liggja nú fyrir.
Stigahæst kvenna varð Fanney Hauksdóttir, Grótta, sem lyfti 125 kg í -63 kg flokki.
Stigahæstur karla var Viktor Samuelsson, KFA, sem lyfti 280 kg í -120 kg flokki.
Stigahæsta kvennaliðið varð lið Ármanns, en í karlaflokki sigraði lið KFA.
HEILDARÚRSLIT
Nokkur ný íslandsmet voru sett á mótinu.