Skip to content

ÍM í bekkpressu – tímaáætlun

Mótið fer fram í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi. Tímaáætlun er eftirfarandi:

Vigtun kl. 10:00

Keppni hefst kl. 12:00

Holl 1: -63, -57, -69, -76, og -84  klassík kvk  (19)

Holl 2: 84+ kvk, -59 og -74 kk klassík og -83, -105 og 120+ kk í búnaði (14)

Vigtun  kl. 12:30

Keppni hefst kl. 14:30

Holl 3: -83, -120 og 120+ kk klassík og 84+ kvk í búnaði (19)

Holl 4: -93, -105 kk klassík (18)

Keppendur eru minntir á að hafa allan þann búnað sem þeir nota á mótinu í lagi og í samræmi við reglur. Búnaður skal einnig vera hreinn og óslitinn. Þjálfarar og forráðamenn í félögum sem senda keppendur á mótið eru sérstaklega beðnir um að vekja athygli keppenda á þessum atriðum.