ÍM í bekkpressu 2.apríl – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem verður haldið 2.apríl í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns.
Skráningarfrestur er til 12.mars

SKRÁNINGAREYÐUBLAР