Skip to content

ÍM – endanleg skráning

Endanleg skráning á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum liggur nú fyrir.
Einn keppandi færði sig milli þyngdarflokka, að öðru leyti er upphaflegi listinn óbreyttur.
Skráðir keppendur eru 46, en í fyrra luku 30 þátttakendur keppni.
KEPPENDUR

Leave a Reply