ÍM Bekkpressumótum frestað

  • by

Stjórn Krafts hefur ákveðið að bæði ÍM í klassískri bekkpressu og búnaðar bekkpressu sem áttu að vera haldin 30. og 31.Maí hafa verið frestað.