ÍM 2012 – myndir

Margar skemmtilegar myndir voru teknar á Íslandsmeistaramótinu í Njarðvíkum. Margar hafa birst á facebook og þannig komist fleirum fyrir sjónir. Á úrslitavef KRAFT er hægt að setja inn myndir, eins og var gert td. á ÍM í fyrra.
Ef einhver hefur mynd undir höndum sem hann vill deila þar, má senda hana á [email protected]

Ljósmyndarinn Jón Svavarsson tók margar myndir sem má sjá á heimasíðu hans. http://motivm.is/
Þær eru til sölu og er hægt að fá upplýsingar á [email protected]

Leave a Reply