Skip to content

Íþróttamenn ársins – myndir

  • by

Kjör íþróttamanns ársins 2010 var tilkynnt með viðhöfn um daginn eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Við það tækifæri var kraftlyftingafólk ársins sýnt heiður líka, og hér má sjá myndir af Auðuni og Maríu í sínu fínast pússi í hópi helstu afreksmanna þjóðarinnar. Við óskum þeim enn og aftur til hamingju.

2010


2010a


Leave a Reply