Skip to content

Hulda Elsa endurkjörin formaður

  • by

Hulda Elsa Björgvinsdóttir var endurkjörinn formaður Kraftlyftingasambands Íslands í gær.
Ný stjórn skipa auk hennar þau Alex Cambray Orrason, Aron Friðrik Georgsson, Erla Kristín Árnadóttir, Gry Ek Gunnarsson, Guðbrandur Sigurðsson og Þórunn Lilja Vilbergsdóttir.
Stjórnin skiptir með sér verkum á fyrsta fundi sínum.