Skip to content

HM unglinga hefst í dag

  • by

Heimsmeistaramót unglinga í kraftlyftingum hefst í dag í Killeen í Texas.
Fjórir keppendur frá Íslandi taka þátt.
Arnhildur Anna Árnadóttir, Gróttu, keppir í -72,0 kg flokki unglinga á fimmtudag kl. 19.00 á íslenskum tíma.
Viktor Samúelsson, KFA, keppir í -105 kg flokki unglinga á laugardag kl. 19.00.
Júlían J.K. Jóhannsson, Ármanni, keppir í +120,.0 kg flokki unglinga á sunnudag kl. 18.00
Viktor Ben, Breiðablik, keppir í +120,0 kg flokki drengja á sunnudag kl. 15.00 en skemmtilegt viðtal við Viktor birtist á RÚV.IS um daginn og má lesa HÉR.

Við óskum þeim góða ferð og góðs gengis.

Bein útsending er frá mótinu.