HM í bekkpressu

  • by

Ekki fyrr eru keppendur okkar komnir heim frá EM fyrr en næsti keppandi fer utan. HM í bekkpressu fer fram í Killeen, Texas 25.-29.maí nk og Thelma Ólafsdóttir er á förum þangað. Hún keppir í -75 kg flokki á sínu fyrsta stórmóti í opnum flokki.
Heimasíða mótsins.

Leave a Reply