HM hefst í dag

  • by

Í dag hefst HM í kraftlyftingum í Hamm í Luxembourg.
Tveir íslenskir keppendur taka þátt; Helga Guðmundsdóttir og María Guðsteinsdóttir.
Helga keppir í -63 kg flokki á miðvikudag og María í -72 kg flokki á fimmtudag.

Heimasíða mótsins: http://woplhamm2015.com/

Bein vefútsending. http://goodlift.info/live.php