Skip to content

HM 2012

  • by

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum karla og kvenna hefst á morgun þriðjudag í Puerto Rico. Bein útsending verður á vefnum 
Tveir íslenskir keppendur taka þátt. María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir í -63,0 kg flokki. Auðunn Jónsson, Breiðablik, keppir í +120,0 kg flokki. María keppir á miðvikudag en Auðunn nk sunnudag. Þeim til aðstoðar eru Grétar Hrafnsson og Klaus Jensen, en Klaus dæmir auk þess á mótinu.