Skip to content

Hinrik setti tvö íslandsmet á EM öldunga

  • by

Hinrik Pálsson keppti í gær á EM öldunga í -105kg flokki M2. Hann átti góðan dag, fékk níu gildar lyftur, bætti íslandsmetinu í hnébeygju og samanlögðu í flokknum og lenti í 9.sæti.
Hinrik lyfti 185 – 162,5 – 202,5 = 550 kg.
Við óskum honum til hamingju með flott mót og góðar bætingar!

Tags: