Skip to content

Hilmar setti fjögur íslandsmet

  • by

Hilmar Símonarson keppti í dag á EM í -66 kg flokki.
Hann átti gott mót og lyfti 197,5 – 132,5 – 212,5 = 642,5 kg og bætti með því íslandsmetin sín í hnébeygju, bekkpressu, bekkpressu single lift og samanlögðu.
Við óskum honum til hamingju með mótið og metin!

Tags: