Skip to content

Helgi setti fimm íslandsmet

  • by

Helgi Briem keppti í dag í 105kg flokki M3 á EM í klassískum kraftlyftingum.
Hann lyfti 165 – 132,5 – 225 = 522,5 kg og lenti í fjórða sæti samanlagt á nýju íslandsmeti í flokknum.
Bekkpressan og réttstaðan færðu honum tvenn bronsverðlaun og voru auk þess líka ný Íslandsmet bæði í þríþraut og single lift.
Við óskum honum innilega til hamingju!