Skip to content

Helgi Hauksson bætir við sig

  • by

helgiHelgi Hauksson, alþjóðakraftlyftingadómari úr Breiðablik, þarf að fjárfesta í nýtt bindi eftir að hafa staðist Cat.1 dómaraprófi IPF á EM í dag.
Helgi hefur haft Cat.2 status um árabil og var kominn tími til að hann léti til sín taka á efsta stigi.
Helgi hefur lagt drjúgan skerf til uppbyggingarstarfsins innan KRAFT og ætlar að halda því áfram. Við óskum honum til hamingju með daginn. Rauði liturinn mun fara honum vel!