Skip to content

Guðrún Gróa lyftir á morgun, fimmtudag

  • by

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir lyftir á EM unglinga á morgun, fimmtudag kl. 09.00 á íslenskum tíma.

Guðrún keppir í -72,0 kg flokki 18-23 ára. Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á netinu: http://goodlift.info/live/onlineside.html

Markmiðið hjá Guðrúnu er fyrst og fremst að klára mótið vel og örugglega, ná persónulegum bætingum og öðlast keppnisreynslu.
Við krossum fingur og óskum henni góðs gengis í keppninni.

Tags:

Leave a Reply