Skip to content

Guðfinnur féll úr keppni

  • by

Guðfinnur Snær Magnússon keppti í +120kg flokki á EM sl helgi.
Skemmst er frá því að segja að ekkert gekk upp hjá okkar manni að þessu sinni. *
Hann náði því miður ekki nema einni gildri lyftu í keppninni og fékk þess vegna engan árangur skráðan á sig, en það var reyndar töluvert mannfall í flokknum og féllu fjórir af níu keppendum út.
ÚRSLIT