Grótta lið ársins 2015 í kvennaflokki

  • by

Kraftlyftingadeild Gróttu vann stigakeppni KRAFT i kvennaflokki 2015.
Við upphaf ársþings sambandsins 12.mars sl tóku fulltrúar félagsins við viðurkenninguna.
12829040_1195688913776607_3774560971790368271_o