Skip to content

Gleðilegt nýtt ár!

  • by

Stjórn Kraftlyftingasamband Íslands óskar öllum félagsmönnum og stuðningsmönnum gleðilegs árs og þökkum gott samstarf á árinu sem senn er liðið.
Fjöldi skráðra félagsmanna er kominn vel yfir 800 og hefur fjölgunin á árinu vakið athygli út fyrir okkar raðir.
Framundan er nýtt kraftlyftingaár með nýjum verkefnum og áskorunum og hlakkar stjórnin til að takast á við þau í góðu samstarfi við aðildarfélögin.

Tags: