Skip to content

Gamlársmót KFA í bekkpressu

  • by

Akureyringar kvöddu gömlu ári að venju með bekkpressumóti í dag.
Margir skráðir keppendur komust hreinlega ekki á mótsstað vegna færðar, en 25 keppendur komust þó og luku keppni – enda skemmtileg leið til að fagna nýju ári.
Úrslit mótsins munu birtast á heimasíðu KFA.