Skip to content

Fræðslufundur – dómaraklínik

  • by

Laugardaginn 20.oktober nk er haldinn fræðslufundur, skriflegt dómarapróf og dómaraklínik á vegum KRAFT í húsnæði ÍSÍ í Laugardal. 

DAGSKRÁ:
10.00 – 11.00 Úmfjöllun um reglugerðir og keppnisreglur
11.00 – 12.00 Skriflegt próf
13.00 – 14.30 Fyrirlestur á vegum lyfjaeftirlitsins 

Þátttakendur á Þjálfara 1 – námskeiðinu taka þátt í öllum dagskráliðum.
Þáttakendur á dómaranámskeiði taka hér skriflega hluta dómaraprófsins.

Öllum dómurum á dómaralista KRAFT er boðið að taka endurgjaldslaust þátt í allri eða hluta af dagskránni og nota tækifærið til að rifja upp og styrkja þekkingu sína. 

Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að tilkynna sig á kraft@kraft.is sem allra fyrst.