Frá mótanefnd

  • by

Þar sem fullgild mótaskýrsla frá Akureyrarmótinu í kraftlyftingum í sumar hefur ekki borist hefur mótanefnd og stjórn KRAFT úrskurðað að líta verður á mótið sem innanfélagsmót.
Úrslit mótsins verða því varðveitt hjá mótshaldara en ekki í gagnabanka KRAFT.