Skip to content

Formenn funda

Stjorn KRAFT boðaði formönnum kraftlyftingafélaga til fundar við sig sunnudaginn 23.oktober sl.
Fulltrúar mættu frá deildum Breiðabliks, Massa, UMF Selfoss, UMF Stokkseyri, Gróttu, Kraftlyftingafélagi Seltjarnarness, Akraness, Garðabæjar og Mosfellsbæjar. Þeir kynntu stöðu mála í sínum félögum og menn skiptust á upplýsingum og skoðunum og ræddu hugsanlegt samstarf sín á milli.
Mörgum góðum tillögum og athugasemdum var beint til stjórnar KRAFT til frekari skoðunnar og úrvinnslu.
Fundargerð verður birt fljótlega.
 

Formenn að störfum

Tags:

Leave a Reply