Formannafundur KRAFT.

  • by

Stjórn KRAFT boðar til fundar með formönnum allra kraftlyftingafélaga og -deilda, föstudaginn 21. apríl kl. 19:00. Fundurinn mun fara fram í húsi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Engjavegi 6. Dagskrá verður birt síðar.