Fjölmörg Íslandsmet sett á Norðurlandamótinu

  • by

Mörg Íslandsmet féllu á Norðurlandamótinu, bæði í kvenna- og karlaflokkum, flest í unglingaflokkum. Viktor Samúelsson og Ólafur Hrafn Ólafsson náðu líka að bæta met í opnum flokkum.

Listi yfir met som voru sett.

Tags: