Skip to content

Fannar keppir á morgun

Evrópumót öldunga í kraftlyftingum stendur nú yfir í Tékklandi og keppa tveir Íslendingar á mótinu. Á morgun laugardag keppir Fannar Dagbjartsson  -120,0 kg flokki karla 40-49 ára. Hann byrjar kl.09.00 á íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með í beinni vefútsendingu hér: http://goodlift.info/live.php  Við óskum honum góðs gengis.

Leave a Reply