Fannar Evrópumeistari

  • by

Fannar Gauti Dagbjartsson varð í dag Evrópumeistari öldunga í flokki -120,0 kg.

Fannar lyfti seríuna 310-247,5-295 = 852,5 kg.

Við óskum honum innilega til hamingju með sigurinn.

Leave a Reply