Evrópumeistarar

  • by

Opna Evrópumótið í bekkpressu lauk í Slóvakíu um helgina.
Evrópumeistari karla varð finninn Tuomas Korkia-Aho sem lyfti 342,5 kg í +125 flokki, en það er jafnframt nýtt heimsmet unglinga.
Í kvennaflokki sigraði pólverjinn Justina Kozdryk með 120,0 kg í 48 kg flokki.

Hér má sjá heildarúrslit

Tags:

Leave a Reply